Vafrakökustefna
Hvað eru vafrakökur/Cookies?
Við notum vafrakökur á vefsvæðinu til þess að tryggja bestu mögulegu upplifun notenda. Vafrakökur eru notaðar í margvíslegum tilgangi, þar á meðal til þess að bæta virkni heimasíðu Tulipop, til greiningar og til að beina auglýsingum til markhópa. Vafrakökur geta innihaldið texta, númer eða upplýsingar eins og dagsetningar, en þar eru engar persónuupplýsingar um notendur geymdar.
Hvað er vafrakaka? Vafrakaka er lítil skrá, gjarnan samsett af bókstöfum og tölustöfum, sem hleðst inn á tölvur þegar notendur fara inn á viss vefsvæði. Vafrakökur gera vefsvæðum kleift að þekkja tölvur notenda.
Nánari upplýsingar um vafrakökur er að finna á www.allaboutcookies.org.
Hverjar eru mismunandi gerðir vafrakaka? Setukökur gera vefsvæðum kleift að tengjast aðgerðum notanda meðan á vafrasetu stendur. Þær eru notaðar í margvíslegum tilgangi eins og til dæmis að muna hvað notandi hefur sett í innkaupakörfu meðan hann er inni á vefsvæði. Setukökur má einnig nota í öryggisskyni. Setukökur eyðast þegar notandi fer af vefsvæði og eru því ekki vistaðar til lengri tíma. Viðvarandi vafrakökur vistast á tölvu notanda og muna val eða aðgerðir notanda á vefsvæði.
Fyrsta og þriðja aðila vafrakökur. Það ræðst af léni vefsvæðis sem gerir vafrakökuna og hvort hún teljist fyrsta eða þriðja aðila vafrakaka. Fyrsta aðila vafrakökur eru í grundvallaratriðum vafrakökur sem verða til á því vefsvæði sem notandi heimsækir. Þriðja aðila vafrakökur eru þær sem verða til á öðru léni en notandi heimsækir. Þeir sem óttast vafrakökur og vilja aftengja þær geta gert það í vafrastillingum. Tekið skal fram að vefsvæðið okkar ábyrgist ekki nákvæmni eða öryggi efnis innihalds á þriðja aðila vefsvæðum.
1. Notkun Tulipop á vafrakökum/Cookies
Með því að samþykkja skilmála Tulipop um notkun á vafrakökum/Cookies er Tulipop m.a. veitt heimild til þess að:
bera kennsl á notendur sem hafa komið áður á vefinn og sníða leit og þjónustu við gestina til samræmis við auðkenninguna,
að gera notendum auðveldara að vafra um vefsvæðið, til dæmis með því að muna eftir fyrri aðgerðum,
að þróa og bæta þjónustu vefsvæðisins með því að fá innsýn í notkun hennar,
að birta notendum auglýsingar
að safna og senda tilkynningar um fjölda notenda og umferð um svæðið. Tulipop notar einnig Google Analytics frá Google og Facebook Pixel frá Facebook.
Google Analytics og og Facebook Pixel safna upplýsingum nafnlaust og gefa skýrslur um notkun á vefsvæðum án þess að greint sé frá stökum notendum eða persónuupplýsingum. Google Analytics og Facebook Pixel nota sínar eigin kökur til að fylgjast með notkun gesta við vefsvæðið. Á grundvelli þess áskilur Tulipop sér rétt til að birta notendum auglýsingar í gegnum endurmarkaðssetningarkerfi Google og Facebook. Upplýsingarnar eru skráðar með aðstoð og notkun á cookies.
Þeir sem ekki vilja sjá slíkar auglýsingar geta slökkt á notkun á kökum.
2. Slökkva á notkun á kökum
Notendur geta og er ávallt heimilt að stilla vefvafrann sinn þannig að notkun á kökum er stöðvuð, þannig að þær vistast ekki eða vefvafrinn biður um leyfi notenda fyrst. Slíkar breytingar geta dregið úr aðgengi að tilteknum síðum á vefsvæðinu eða vefsvæðinu í heild sinni.
Af því að til eru margir mismunandi vefvafrar, höfum við ekki gefið leiðbeiningar fyrir þá alla hér, en þú getur heimsótt vefsvæðið www.allaboutcookies.org til að fá frekari upplýsingar.
Ef þú notar Windows Explorer eru skrefin þessi:
Smelltu á „Windows Explorer“
Veldu hnappinn „Leit“ (Search) á tækjastikunni
Færðu inn „vafrakaka“ (cookie) í leitarreitinn fyrir „Möppur og skrár“
Veldu „Mín tölva“ (My Computer) í fellivalmyndinni „Leita í“ (Look In)
Smelltu á „Leita núna“ (Search Now)
Veldu og opnaðu möppurnar sem eru sóttar
Smelltu til að auðkenna hvaða kökuskrá sem er
Smelltu á takkann „Eyða“ (Delete) til að þurrka út kökuskrána
3. Hversu lengi eru cookies á tölvum/snjalltækjum notenda?
Cookies eru geymdar í tölvum notenda að hámarki í 24 mánuði frá því að notandi heimsóttir síðast vefsíðu Tulipop.